Hver er hún þessi Dóra

Tölvupóstur

Dóra Pálsdóttir, það er ég, fæddist 29.júní 1947. Ég er kennari og er núna við nám í Rafiðnaðarskólanum

Ég hef mjög gaman af að elda mat og þar sem við í bekknum mínum eigum að búa til okkar eigin heimasíðu þá ákvað ég að koma nokkrum af uppáhalds uppskriftunum mínum inn á netið. 

Hér kennir þó annarra grasa ! (Við hjónin erum orðin svo mikið fyrir grænmeti).

Vefstjóri: Dóra Pálsdóttir
Síðast uppfært: 16.02. 2002