Kalt tortellini salat með kjúklingabaunum, blönduðu grænmeti og kóríanderolíuFerskt og gott salat jafnt á sumri sem vetri. Athugið að leggja þarf baunirnar í bleyti í 8-10 tíma og sjóða þær. Salatið þarf að standa í kæli í 2 klst fyrir framreiðslu.

Setja í matreiðslubókina mína

 

   Hagnýtar upplýsingar:

Næringargildi miðað við 100 g

 

g

kJ

kkal

%

 Orka

 

 786 

 216 

 100 

 Fita

 12 

 

 110 

 51 

 Kolvetni 

 20 

 

 78 

 36 

 Prótein

 

 

 27 

 12 

 Trefjar

 

  

  

  

 

 Undirbúningur 

  15  mín

 Matreiðsla 

    mín

 Einfaldleiki 

  Létt

 

   Hráefni:

Fyrir hve marga: 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25

Setja á innkaupalista:

250 

g

BARILLA TORTELLINI

150 

g

soðnar kjúklingabaunir

msk

ferskt kóríander, smátt saxað

msk

ólífuolía

stk

sólþurrkaðir tómatar, skornir í bita

stk

hvítlauksrif, pressuð

msk

ristaðar furuhnetur

msk

sítrónusafi

½ 

stk

paprika, smátt söxuð

½ 

stk

rauðlaukur, smátt saxaður

 

 

salt og nýmalaður pipar, eftir smekk


Aðferð
Blandið öllu vel saman og geymið í kæli í 2 klst. Í þetta salat má setja hvað grænmeti sem er.