Kjöthleifur meğ tómötum og beikoni

 

400 g nautahakk, magurt

400 g svínahakk

1 laukur, saxağur smátt

2  hvítlauksgeirar, saxağir smátt

1/2 tsk pipar, nımalağur (eğa eftir smekk)

e.t.v. svolítiğ salt

rifinn börkur af 1 sítrónu

20-25 saltkexkökur, fínmuldar

1 tsk oregano, şurrkağ

1 tsk basilíka, şurrkuğ

1/2 tsk timjan, şurrkağ

1 dós tómatar, saxağir (ekki tómatmauk)

200 g beikon, magurt

 

Ofninn hitağur  í 170 gráğur. Hakki, lauk, hvítlauk og pipar blandağ vel

saman í skál. Börkurinn af sítrónunni rifinn yfir og síğan er saltkexmylsnu

og kryddjurtum dreift yfir og blandağ vel. Ağ lokum er innihaldi

tómatdósarinnar hrært saman viğ (best er ağ gera şetta meğ höndunum). Klæğiğ

jólakökuform eğa ílangt eldfast form meğ helmingnum af beikonsneiğunum.

Setjiğ hakkiğ í formiğ og sléttiğ. Rağiğ afganginum af beikonsneiğunum ofan

á og şrıstiğ endunum niğur meğ börmunum. Setjiğ í ofninn og bakiğ í um 1 1/2

klst. Látiğ hleifinn bíğa í nokkrar mínútur áğur en hann er borinn fram.

 

Ég hafği kartöflubáta, ofnsteikta í kryddolíu, meğ hleifnum en soğnar

kartöflur eğa kartöflustappa eiga líka vel viğ, svo og grænt salat