Heitt kjúklingasalat

 

2 msk ólífuolía

3 kjúklingabringur, beinlausar og hamflettar

1 tsk paprikuduft

nýmalađur pipar

salt

100 ml hvítvín (eđa vatn og smáskvetta af hvítvínsediki)

100 ml vatn

1/2 rauđlaukur, saxađur fremur smátt

1 msk smjör

1/2 tsk sykur, eđa eftir smekk

1-2 rósmaríngreinar

4 tómatar, vel ţroskađir

vćnt knippi af klettasalati eđa öđru góđu salati

100 g fetaostur, gjarna í kryddlegi

 

Grilliđ í ofninum hitađ. Bökunarplata klćdd međ álpappír og dálítil olía

borin á hann. Kjúklingabringurnar kryddađar nokkuđ vel međ blöndu af

paprikudufti, pipar og salti. Settar á olíuborinn álpappírinn og afganginum

af olíunni dreypt yfir. Sett undir vel heitt grilliđ (nálćgt ristinni) og

grillađ í um 6 mínútur á hvorri hliđ, eđa ţar til bringurnar eru rétt

steiktar í gegn. Snúiđ einu sinni. Á međan er vín, vatn, rauđlaukur, smjör,

sykur og rósmarín sett í pott, hitađ ađ suđu og látiđ sjóđa nokkuđ rösklega

ţar til sósan er farin ađ ţykkna svolítiđ. Hrćrt öđru hverju. Tómatarnir

helmingađir, frćhreinsađir og skornir í rćmur. Rósmaríngreinarnar veiddar

upp úr, sósan smökkuđ til og potturinn tekinn af hitanum. Salatinu dreift á

fat. Tómatarnir settir í pottinn, velt snöggt upp úr sósunni og síđan er

öllu hellt á mitt fatiđ. Kjúklingabringurnar teknar út og látnar bíđa í 2-3

mínútur en síđan skornar í 1-2 cm ţykkar sneiđar á ská og dreift yfir

tómatana. Fetaosti dreift yfir allt saman og boriđ fram međ nógu af góđu

brauđi.'