Heilsteikt lambalæri með villijurtasósuHvernig væri að bjóða mömmu eða ömmu í mat og bjóða upp á nýtt afbrigði af sunnudagslærinu? Villijurtasósan á sérstaklega vel við lambalærið.

Setja í matreiðslubókina mína

 

   Hagnýtar upplýsingar:Næringargildi miðað við 100 g

 

g

kJ

kkal

%

 Orka

 

 426 

 156 

 100 

 Fita

 11 

 

 97 

 62 

 Kolvetni 

 2 

 

 6 

 3 

 Prótein

 13 

 

 53 

 33 

 Trefjar

 0 

  

  

   

 Undirbúningur 

  5  mín

 Matreiðsla 

  70  mín

 Einfaldleiki 

  Meðal

 

   Hráefni:

Fyrir hve marga:

Setja á innkaupalista:

2.4 

kg

lambalæri, um 2,4 kg stk.

Innkaupalistinn

15 

stk

negulnaglar

Innkaupalistinn

msk

ólífuolía

Innkaupalistinn

tsk

tímían, McCormick

Innkaupalistinn

tsk

kryddblanda, Season All frá McCormick

Innkaupalistinn

½ 

stk

belgpipar, rauður nýsteyttur, McCormick

Innkaupalistinn

Sósa

dl

kjötsoð

Innkaupalistinn

msk

rifsberjasulta

Innkaupalistinn

dl

rjómi

Innkaupalistinn

tsk

kryddmæra, (meiran)

Innkaupalistinn

stk

laukur, lítil l

Innkaupalistinn

msk

maísmjöl, fínt

Innkaupalistinn

tsk

rósmarín, McCormick

Innkaupalistinn

tsk

tímían, McCormick

Innkaupalistinn

½ 

dl

rauðvín

Innkaupalistinn

 

 

pipar

Innkaupalistinn

 

 

salt

Innkaupalistinn


Undirbúningur
Saxið laukinn smátt. Snyrtið lambalærið.

Matreiðsla
Blandið kryddblöndunni, tímían og belgpipar saman í skál, en sleppið fræjunum úr piparnum svo að hann verði ekki of sterkur. Berið olíuna á lærið og stráið á það kryddinu. Stingið negulnöglunum í lærið með um 10 sm millibili. Setjið lærið í 200°C heitan ofn, lækkið hitann í 130°C eftir 10 mínútur og steikið í 20-30 mínútur í viðbót.

Sósa
Setjið kjötsoð, rauðvín, lauk, krydd og rifsberjasultu í pott og sjóðið það í 5 mínútur. Hrærið fínt maísmjöl saman við kalt vatn og þykkið sósuna hæfilega. Hellið rjómanum út í sósuna og bragðbætið hana með salti og pipar.