Hakkpottur meğ beikoni og baunum

 

100 g beikonsneiğar, skornar í bita

1 laukur, gjarna rauğlaukur, saxağur

1 lítill blağlaukur, skorinn í sneiğar

2 hvítlauksgeirar, saxağir smátt

500 g nautahakk, magurt

2 msk ferskt timjan eğa 3/4 tsk şurrkağ

1/2 tsk basilíka, şurrkuğ

1/2-3/4 tsk nımalağur pipar

salt

1 dós tómatar, saxağir

1 dós haricot-baunir (eğa ağrar hvítar baunir)

safi úr 1/2 appelsínu

75 g ostur, t.d. cheddar- eğa goudaostur, skorinn í litla teninga (má

sleppa)

 

Ofninn hitağur í 190 gráğur. Beikoniğ sett á şurra pönnu, kveikt undir henni

og şağ steikt viğ meğalhita şar til şağ er stökkt og fitan runnin. Şá er

lauk, blağlauk og hvítlauk bætt á pönnuna og steikt şar til laukurinn er

mjúkur. Hrært oft á meğan. Hakkinu bætt á pönnuna og hrært nærri stöğugt şar

til şağ hefur allt tekiğ lit. Kryddjurtum, pipar og salti hrært saman viğ og

síğan tómötunum og baununum, ásamt leginum úr dósunum og appelsínusafanum.

Hitağ ağ suğu og síğan hellt í pott sem şolir ağ fara í ofninn eğa eldfast

fat meğ şéttu loki. Lokağ, sett í ofninn og bakağ í um hálftíma án şess ağ

opna pottinn. Şá er lokiğ tekiğ af, ostinum stráğ yfir og bakağ án loks í 10

mínútur í viğbót. Boriğ fram meğ góğu brauği til ağ şurrka upp soğiğ af

diskinum, og meğ grænu salati.

 

Şağ má líka sleppa ostinum og láta réttinn alveg óhreyfğan í ofninum í 40

mínútur, og şá er şetta orğin frekar şægileg eldamennska.