Spínat Tryggva og Fabienne

 

50g. rúsínur

1 þykk fransbrauðsneið, brauðmolar eða crouton

45 ml ólívu olía = 3 matskeiðar

25g salthnetur

500 spínat

2 hvítlauksrif

salt og pipar

 

Leggja rúsínur í bleyti í sjóðandi vatn og sigta þær (drain) í 10 mín. Gott að steikja aðeins. Skera brauðið í mola ekki nota skorpuna.

Hita 30 ml. olíu og steikja brauðið þar til gullið og sigta.

Hita restina af olíunni í pönnunni, steikja hneturnar þar til þær fá lit, bæta við spínatinu og hvítlauk. Elda snökt snúa allan tímann. Bæta við rúsínum og salt og pipar. Bera fram heitt.