Gratineraðar kartöflur með möndlum

 

kartöflur í milliþykkum sneiðum

rjómi (má örugglega nota matreiðslu- eða kaffirjóma)

heilar möndlur

oregano

timian

basil

hvítlaukur

 

Kartöflum dreift í smurt eldfast mót, ásamt möndlum. Rjóma hellt yfir.

Kryddað. Best að nota ferskar kryddjurtir, náttúrlega, en má alveg notast

við þurrkaðar. Látið bakast í 40-50 mínútur við 180°