Frábær fiskréttur af netinu - Dóra

 

Rauðlaukur

Hvítlaukur

Paprika

Tómatar og annað grænmeti sem þér dettur í hug. Ég keypti ferskt grænmeti í poka sem er til í Hagkaup og er frá "Fresh Quality" og heitir ítölsk grænmetisblanda.

Ýsuflök sneidd í bita

Rautt Pesto

Feta ostur

 

Grænmeti sett í botninn á eldföstu móti. Ýsubitarnir smurðir með Pestó og settir ofan á grænmetið.
Fetaosturinn fer síðan þar ofaná ( gott er að láta mikið af olíunni með).
Allt í 180° heitan ofn þar til fiskurinn er orðinn soðinn u.þ.bl. 20 mín..

Borið fram með hrísgrjónum.