Croisants með fyllingu

 

8 croisants bakað, láta kólna og skera að kviku

4 msk. majones

4 msk. sýrður rjómi

1 tsk Dijon sinnep

Þessu er öllu hrært saman

 

4 steiktar beikonsneiðar

4 Challottlaukar saxa smátt

120 gr nýjir sveppir sneiddir

 

Smyrja majonesblöndu á báða helmingana

Strá beikoni á neðri helminginn, strá lauk á neðri helminginn, raða sveppum ofan á

loka hornunum

baka í ca 10 mín á 175 gráðum.